Nýtt viðmót Netbanka Íslandsbanka

28.05.2014

Nú hefur Netbankinn fengið nýtt viðmót og endurbætta innskráningarsíðu. Uppfærslan kemur í kjölfarið á nýrri Minni síðu sem kynnt var á síðasta ári en um er að ræða mestu viðmótsbreytingu sem gerð hefur verið á Netbankanum síðustu árin.

Markmiðið með breytingunum er að bæta framsetningu og gefa viðskiptavinum okkar ánægjulegri upplifun af Netbankanum. Ekki er um að ræða eiginlegar virknibreytingar á einstökum aðgerðum, heldur fyrst og fremst breytingar sem snerta útlit og upplifun notandans.

Á næstu misserum munu fleiri nýjungar er snúa að framsetningu og endurhönnun einstakra aðgerða líta dagsins ljós og vonum við að þessar breytingar falli í góðan jarðveg.

Nokkrar aðgerðir verða ennþá í eldra viðmóti og verða þær uppfærðar samhliða tæknilegum uppfærslum í Netbanka.

Einhverjar truflanir hafa gert vart við sig fyrstu dagana sem er eðlilegt þegar um svona stóra uppfærslu er að ræða. Við tökum fagnandi á móti öllu góðum ábendingum og biðjum viðskiptavini um að senda okkur ábendingar á islandsbanki@islandsbanki.is

 

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall