Ný vefsíða fyrir húsnæðislán

30.05.2014

Á miðvikudaginn var sett í loftið ný yfirlitssíða fyrir húsnæðislán. Síðan er þrískipt og er ætlað að þjónusta fólk sem er í húsnæðislánahugleiðingum, sama hvort það er að kaupa í fyrsta sinn, endurfjármagna eða skipta um húsnæði.

Síðunni er ætlað að ramma inn þær þjónustur sem Íslandsbanki býður upp á fyrir þá sem eru að taka lán og hjálpa fólki við að skilja húsnæðiskaupaferlið betur. Þar er m.a. að finna skýringamyndbönd sem útskýra greiðslumat, Fasteignamælaborð Íslandsbanka og muninn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum.

Þessi nýja síða kemur í kjölfarið af nýju og endurbættu bráðabirgðagreiðslumati sem tekið var í notkun í síðustu viku og er þeim báðum ætlað að auka aðgengi viðskiptavina Íslandsbanka að þeim upplýsingum varðandi húsnæðislán og einfalda fyrir þeim ferlið.

Smelltu hér til að skoða síðuna.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall