VÍB styður við Startup Iceland

04.06.2014

Frumkvöðlaráðstefnan Startup Iceland var haldin mánudaginn 2. júní. VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, var einn af bakhjörlum hennar.

Ráðstefnan Startup Iceland 2014 fór fram í Hörpu 2. júní síðastliðinn. Húsfyllir hlýddi á áhugaverð erindi fumkvöðla og hagsmunaaðila úr öllum áttum. Meðal þeirra sem héldu erindi voru forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, John Biggs ritstjóri tæknibloggsins TechCrunch og Páll Harðarson forstjóri Kauphallar Íslands, ásamt fleiri innlendum og erlendum fyrirlesurum. VÍB sá um beina útsendingu og upptökur á öllum fyrirlestrum, sem nú eru aðgengilegar á vefnum.

Við hvetjum áhugasama til að horfa á fyrirlestrana. 

Smelltu hér fyrir upptökur.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall