Georg vinsæll í sumarfríinu

21.07.2014

Nýja appið frá Georg og félögum hefur svo sannarlega slegið í gegn. Þegar þetta er skrifað hafa yfir 4000 manns sótt appið en það er þróað í samstarfi við frumkvöðulinn Árna Þór Jóhannesson sem leitaði til Íslandsbanka með samstarf í huga.

Aðspurður um árangurinn sagði Árni "Það er frábært að sjá hversu góð viðbrögð appið hefur fengið. Vonandi heldur það áfram að gera góða hluti og fyrst og fremst að hjálpa fleiri krökkum að læra stafrófið og tölustafina."

Íslandsbanki Sjónvarp hitti Árna í vor þegar hann var að leggja lokahönd á appið og spurði hann nokkurra spurninga um hvernig hugmyndin varð til.

Þeir sem ekki hafa sótt Georgsappið geta gert það á Islandsbanki.is/georg.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall