Met í maraþonþátttöku og áheitasöfnun

23.08.2014

Yfir 15 þúsund hlaupara taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag en ræst var í maraþoni, hálfmaraþoni og boðhlaupi kl. 8:40 í morgun. Mikil stemning var meðal hlaupara og áhorfenda þegar hlaupið hófst og eru fyrstu hlaupararnir að koma í mark. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er fjölmennasti einstaki íþróttaviðburðurinn á hverju ári og sífellt bætist í hóp hlaupara ár frá ári.

1.055 hafa skráð sig í maraþonhlaupið, 2.491 hafa skráð sig í hálft maraþon, 7.035 ætla að hlaupa 10 km, 30 lið hafa skráð sig til keppni í boðhlaup (114) og 1.879 ætla að hlaupa Latabæjarhlaup. Þá hafa 30 lið hafa skráð sig til keppni í boðhlaup (114) og 1.879 ætla að hlaupa Latabæjarhlaup.

Áheitasöfnunin hefur slegið fyrri met og hafa nú safnast yfir 75 milljónir króna á hlaupastyrkur.is  Hægt er að heita á hlaupara til miðnættis á mánudag á vefnum hlaupastyrkur.is og því er ekki útilokað að heildaráheitafjárhæðin muni hækka töluvert.

Meðlimir hljómsveitarinnar Skálmaldar hlupu ýmist hálft maraþon eða 10km og stóðu sig frábærlega. Þeir hafa þegar safnað 820 þúsund krónum í áheitum fyrir Hringinn.Myndabanki

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall