Íslandsbanki styður við Hof Menningarhús

05.09.2014

Íslandsbanki og Hof Menningarhús hafa endurnýjað samstarfssamning sinn en bankinn hefur verið einn af bakhjörlum hússins frá upphafi. Samningurinn var undirritaður á tónleikum Hvanndalsbræðra sem Íslandsbanki bauð bæjarbúum á um síðustu helgi. Tónleikarnir voru hluti af menningarhátíðinni Akureyrarvöku, en um 5.000 manns sóttu Hof á hátíðinni.

Einn af hápunktum hátíðarinnar voru þessir tónleikar en bræðurnir buðu ólíklegasta fólki að syngja með sér en flest er það þekkt fyrir annað en söng. Á meðal þeirra sem stigu á stokk voru nýráðin sveitarstjóri Norðurþings Kristján Þór Magnússon, Gunna Dís útvarpskona, skólameistari VMA, Hjalti Jón Sveinsson og handboltaþjálfarinn Heimir Örn Árnason.

Stemningin í húsinu var frábær eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Myndabanki

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall