Kynningardagur fyrir fjárfesta í Sjávarklasanum

26.09.2014

Miðvikudaginn 24. september héldu Íslandsbanki og Sjávarklasinn kynningardag fyrir fjárfesta.Við erum í miklu samstarfi við Sjávarklasann, en Íslandsbanki er einn af stofnaðilum klasans. Markmið viðburðarins var að leiða saman nýsköpunarfyrirtæki í sjávarútvegi og fjárfesta sem geta komið inn í fyrirtækin með fjármagn og reynslu.

Mæting á fundinn var góð og vonum við að þessi vettvangur festist í sessi og við getum þannig áfram hjálpað bæði frumkvöðlum að vaxa og fjárfestum að finna hagkvæmar fjárfestingar.

Hér að neðan má sjá viðtal við Þór Sigfússon framkvæmdastjóra Sjávarklasans, Tryggva Björn Davíðsson framkvæmdastjóra Markaðsviðskipta og frumkvöðlana Ólaf Pálsson frá Lipid Pharmaceuticals og Eggert Kjartansson hjá D-SAN Sótthreinsikerfum.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall