Greiðslumat á vef Íslandsbanka

29.09.2014

Nú er hægt að breyta bráðabirgðagreiðslumati sem gert er á vef Íslandsbanka í umsókn um staðfest greiðslumat framkvæmdu af bankanum. 

Með þessu móti skila umsóknir sér beint af vefnum inn í greiðslumatskerfi Íslandsbanka þar sem starfsfólk getur haldið áfram að vinna með innslegnar upplýsingar viðskiptavina. Staðfest greiðslumat er svo forsenda lánveitingar. 

Við bendum áhugasömum á að kynna sér bráðabirgðagreiðslumatið á vef Íslandsbanka en þar er m.a. hægt að sjá hversu dýra eign er hægt að kaupa sér miðað við innslegnar forsendur og mismunandi lánstegundir, þ.e. hvort tekið sé verðtryggt, óverðtryggt eða blandað lán.

Nýjustu fréttir

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar

Birting á afkomu ársins 2018

30.01.2019 - Kauphöll
Eftir lokun markaða miðvikudaginn 13. febrúar 2019Nánar
Netspjall