Jákvæðar horfur Íslandsbanka

14.10.2014
Standard & Poor´s hefur endurskoðað horfur Íslandsbanka úr stöðugum í jákvæðar og staðfest lánshæfismat bankans sem er BB+/B.

S&P segir jákvæðar horfur Íslandsbanka endurspegla jákvæðar horfur á íslenska ríkið og skoðun þeirra að bankakerfið  sé að þróast til betri vegar.  Þann 18. júlí 2014 breyttu þeir horfum sínum á íslenska ríkið í jákvæðar vegna aukins hagvaxtar og lækkun ríkisskulda.

Fyrirtækið býst við að gæði eignasafns bankans fari batnandi á næstu tveimur árum og að bankinn nái að minnka áhættu tengda fasteignum og hlutabréfum á  efnahagsreikningi sínum.


Jón Guðni Ómarsson, fjármálastjóri Íslandsbanka:
„Þessi niðurstaða er í takti við væntingar okkar í ljósi breytinga á horfum íslenska ríkisins síðastliðið sumar. Það er ánægjulegt að fá viðurkenningu á þeim árangri sem hefur náðst, bæði í íslensku efnahagslífi sem og í endurskipulagningu lánasafns bankans. Þetta mun vonandi hafa jákvæð áhrif á aðgengi okkar að erlendu fjármagni sem gerir okkur kleift að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur.“ 

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall