Íslandsbanki skrifar undir yfirlýsingu um loftslagsmál

17.11.2015

Íslandsbanki skrifaði í gær undir yfirlýsingu um loftslagsmál í Höfða í gær ásamt 102 öðrum fyrirtækjum og stofununum. Þátttakendur skuldbinda sig til að setja sér markmið og fylgja þeim eftir með aðgerðum sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndum úrgangs. Árangur verðurmældur og upplýsingum um stöðu mála miðlað reglulega.

Reykjavíkurborgar og Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja, standa fyrir verkefninu sem er hugsað sem hvatning til rekstraraðila. Samanlagður starfsmannafjöldi fyrirtækjanna sem taka þátt er rúmlega 43 þúsund auk nemenda í þeim menntastofnunum sem taka þátt.

Í desember verður 21. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna haldin í París þar sem Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna vegan loftslagsbreytinga verður samþykktur.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall