Alþjóðlegur staðall um upplýsingaskipti

31.12.2015

Ísland hefur ásamt 51 öðru ríki innan Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) skuldbundið sig til að innleiða nýjan alþjóðlegan staðal um sjálfkrafa upplýsingaskipti.

Staðallinn, Common Reporting Standard (CRS), felur í sér víðtæk skipti á upplýsingum sem tengjast skattaupplýsingum reikninga, m.a. um stöðu þeirra og raunverulega eigendur. Markmiðið er að stöðva glæpastarfsemi sem tengist skattundanskotum og takast á við skattsvik. Upplýsingaskiptin hefjast 2017 vegna fjármagnstekna sem aflað er 2016.

Íslandsbanki er upplýsingaskyldur samkvæmt staðlinum og mun því frá og með 1. janúar 2016 þurfa að auðkenna og aðgreina reikningshafa og raunverulega eigendur sem skattskyldir eru í erlendum ríkjum og senda tilteknar skattaupplýsingar til ríkisskattstjóra frá og með 1. janúar 2017.

Nánari upplýsingar um CRS má finna á vef ríkisskattstjóra.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall