Islandsbanki hf. :Íslandsbanki fær jákvæðar horfur frá S&P

19.01.2016 - Kauphöll

Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard &Poor's (S&P) hefur endurskoðað horfur á lánshæfismati Íslandsbanka og fært þær úr stöðugum í jákvæðar. Lánshæfismat Íslandsbanka er staðfest óbreytt með skammtíma einkunnina A-3 og langtíma einkunnina BBB-.

Í rökstuðningi á ákvörðun sinni segir S&P þar mestu skipta að nauðasamningar við þrotabú gömlu bankanna hafi verið samþykktir og þar með hafi dregið úr áhættu bankanna við losun fjármagnshafta. Einnig séu efnahagshorfur Íslands að batna enn frekar og minni líkur séu á gengisflökti. Slík þróun ætti því að auka aðgengi að erlendum fjármagnsmörkuðum fyrir íslensku bankanna.

S&P segir jafnfram að ef fram heldur sem horfir og að bankinn haldi áfram sterkum rekstri í batnandi rekstrarumhverfi muni lánhæfismat bankans mögulega hækka.

Þann 15. janúar síðastliðinn hækkaði S&P lánshæfismat ríkisins í BBB+ en sú ákvörðun tók mið af árangri stjórnvalda í átt að losun hafta.

S&P - Íslandsbanki fær jákvæðar horfur - 19. janúar 2016

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall