Íslandsbanki í þriðja sæti í markaðsmálum

07.03.2016

Íslandsbanki fagnar þriðja sæti yfir fyrirtæki sem sköruðu fram úr í markaðsmálum á Íslandi. Þetta kom fram á ÍMARK deginum en Gallup lét framkvæma könnunina.

Könnunin var framkvæmd meðal markaðsstjóra hjá 400 stærstu fyrirtækjum landsins. Icelandair lenti í fyrsta sæti og Nova í öðru sæti. Fyrirtæki sem fylgdu í kjölfarið voru meðal annars Ölgerðin, Domino´s og Síminn.

Hólmfríður Einarsdóttir, markaðsstjóri Íslandsbanka:

„Við erum virkilega stolt af því sem hefur áunnist hjá bankanum. Við settum okkur það markmið að veita bestu bankaþjónustu á Íslandi og vinnum stöðugt að því markmiði. Það er því mjög ánægjulegt að íslensk fyrirtæki séu svona jákvæð út í okkar störf og verkefni. Það hvetur okkur til að halda áfram á þessari braut og vera stanslaust á tánum með frekari nýjungar í bankaþjónustu.“

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall