Ný útgáfa af Íslandsbanka Appinu

18.04.2016

Í dag kemur út ný útgáfa af Íslandsbanka Appinu. Meðal helstu nýjunga er að nú er hægt að milifæra beint á nýja viðtakendur í Hraðfærslum.

Hraðfærslur á nýja viðtakendur
Með þessari útgáfu er hægt að millifæra beint á nýja viðtakendur úr Hraðfærslum. Mililfærsla á nýjan viðtakanda krefst þó fullrar auðkenningar í stað 4 stafa öryggisnúmers líkt og í Netbanka.  Að lokinni millifærslu er hægt að velja um að bæta viðtakanda í þekkta viðtakendur með einum smelli. Á sumarmánuðum eigum við von á að viðskiptavinir muni einnig geta auðkennt sig með rafrænum skilríkjum.

TouchID (iPhone)
Með uppfærslunni geta viðskiptavinir með iPhone nú nýtt sér TouchID TouchID við innskráningu í Appið. Millifærslur krefjast 4 stafa öryggisnúmers sem fyrr. Virkja þarf TouchID í fyrsta skipti eftir að Appið er uppfært með því að slá inn 4 stafa öryggisnúmerið. 

Aukið öryggi í Appinu
Samhliða þessari uppfærslu er framvegis sendur út sjálfvirkur tölvupóstur í fyrsta skipti þegar viðskiptavinur setur Íslandsbanka Appið upp á nýju tæki í fyrsta skipti. Tilkynningin er sambærileg við þá tölvupósta sem Google og Facebook senda þegar notandi auðkennir sig í fyrsta skipti á nýrri tölvu. 

Metfjöldi heimsókna í Appið í síðasta mánuði 
Þess má geta að mánaðarlegur fjöldi heimsókna í Íslandsbanka Appið er meiri en í nokkurri annarri dreifilieið bankans.

Nánari upplýsingar um Íslandsbanka Appið
www.islandsbanki.is/app

Myndabanki

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall