Nýir almennir viðskiptaskilmálar Íslandsbanka

19.04.2016

Þann 20. júní 2016 taka gildi nýir almennir viðskiptaskilmálar Íslandsbanka en skilmálarnir hafa verið endurskoðaðir í heild sinni. Viðskiptavinir teljast hafa samþykkt hina nýju skilmála ef þeir gera ekki athugasemdir fyrir gildistöku þeirra. Ef viðskiptavinur er ósáttur við breytingarnar getur hann sagt upp viðskiptum sínum í samræmi við þá skilmála sem um viðkomandi viðskipti gilda.

Skilmálarnir gilda um viðskipti Íslandsbanka og viðskiptavina hans. Skilmálarnir hafa að geyma almenn ákvæði um réttindi og skyldur aðilanna. Í ákveðnum tilvikum gilda auk þess sérstakir skilmálar um viðskipti milli aðila. Helstu breytingar á skilmálunum varða öryggisþætti við aðgengi að þjónustu bankans, m.a. í tengslum við tækninýjungar, meðferð persónuupplýsinga, grundvöll vaxtakjara og breytingar á þeim. Þá er vikið að nýlegum lögum er skylda bankann til upplýsingagjafar til skattayfirvalda o.fl.

Nýju skilmálana má nálgast á vef Íslandsbanka.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall