Samkeppnishæfni Íslands á fundi VÍB og Viðskiptaráðs

01.06.2016 - Fréttir Verðbréfaþjónustu

VÍB og Viðskiptaráð Íslands héldu í gær fund um samkeppnishæfni Íslands. Höfuðborgarsvæðið var sérstaklega til umfjöllunar og áhrif þess á samkeppnishæfni landsins. Á fundinum voru niðurstöður úttektar IMD viðskiptaháskólans kynntar en Ísland situr nú í 23. sæti og færist upp um eitt sæti frá fyrra ári. Fundurinn var haldin í Hörpu og var margt um manninn.

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra flutti opnunarávarp og Ólöf Nordal innanríkisráðherra fór yfir stöðu Íslands í alþjóðaumhverfi og fór yfir áskoranirnar framundan. Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, fór yfir niðurstöður úttektarinnar og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fjallaði um samspil höfuðborgarsvæðisins og samkeppnishæfni. Að endingu var rætt við Katrínu Olgu Jóhannesdóttur, formann Viðskiptaráðs, og Svein Sölvason, fjármálastjóra Össurar, um niðurstöðuna og stöðu Íslands. Kjartan Smári Höskuldsson, forstöðumaður hjá VÍB, stýrði fundinum.

Upptaka frá fundinum

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall