Þátttakendum fjölgar milli ára

11.08.2016
Áheitasöfnun Íslandsbanka er vel á veg komin en betur má ef duga skal. Núna hafa safnast 33 milljónir króna úr 8927 áheitum. Þetta er tæplega 35% aukning miðað við sama tíma í fyrra en þá höfðu safnast 24,4 milljón. Í fyrra söfnuðust um 80 milljónir en markmiðið í ár er að safna 100 milljónum.

Skráningin í hlaupið er einnig á góðri leið og hafa þegar 9.598 skráð sig til leiks sem er aukning miðað við sama tíma í fyrra. Aukningin skýrist að mestu leyti af fjölgun erlendra þátttakenda og Ísland greinilega vinsæll áfangastaður fyrir hlaupara.

Þeir sem hafa ekki skráð sig í hlaupið geta ennþá skráð sig á marathon.is og verður rafræn skráning opin til kl. 13 fimmtudaginn 18. ágúst og svo á skráningarhátíð hlaupsins í Laugardalshöll í framhaldinu, en þá er skráningargjaldið heldur hærra en fyrir lokun rafrænnar skráningar.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall