Ertu framúrskarandi framkvæmdastjóri?

19.09.2016 - Fréttir Íslandssjóðir

Íslandssjóðir óska eftir umsóknum í starf framkvæmdastjóra.

Íslandssjóðir hf. er leiðandi félag á sviði sjóðastýringar og annast rekstur og stýringu verðbréfasjóða, fjarfestingarsjóða og fagfjárfestasjóða. Félagið er sjálfstætt fjármálafyrirtæki í eigu Íslandsbanka hf. Nánari upplýsingar um félagið eru á heimasíðu þess, www.islandssjodir.is.

Íslandssjóðir voru á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki árið 2015, fimmta árið í röð samkvæmt ítarlegu styrk- og stöðuleikamati Creditinfo og er markmið starfsmanna og stjórnar að vera í fremstu röð.

Framkvæmdastjóri Íslandssjóða mun þurfa að standast hæfismat Fjármálaeftirlitsins.

Umsóknarfrestur er til og með 25. september

Upplýsingar og umsókn capacent.is

Starfssvið:

  • Dagleg stjórnun og rekstur félagsins.
  • Stefnumótun, áætlanagerð og markmiðasetning ásamt eftirfylgni.
  • Uppbygging sérhæfðra fjárfestinga.
  • Efling viðskiptaþróunar og aukning markaðshlutdeildar.
  • Ábyrgð á vönduðum vinnubrögðum á öllum sviðum í starfsemi félagsins.

Hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Rekstrar- og stjórnunarreynsla.
  • Áhugi á að taka þátt í breytingum.
  • Stefnumiðuð sýn og leiðtogafærni.
  • Góð þekking á innlendum og erlendum fjármálamörkuðum.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall