Nýjungar i appi Íslandsbanka

13.12.2016

Nú er hægt er að auðkenna sig að fullu með rafrænum skilríkjum í appi Íslandsbanka. Þessi nýjung er hluti af uppfærslum sem búið er að innleiða í appið. Rafrænu skilríkin eru valkostur og enn verður hægt að skrá sig inn í appið með notendanafni og lykilorði fyrir þá sem kjósa það.

Aðrar nýjungar sem viðskiptavinir Íslandsbanka munu taka eftir er einfaldara og aðgengilegra viðmót. Sem dæmi er valmyndin nú á fyrsta skjá fyrir allar algengustu aðgerðirnar. Þá er búið að fækka smellum þegar millifærslur eru framkvæmdar í Hraðfærslum.

Þessi útgáfa af appi Íslandsbanka er þróuð í nýju tækniumhverfi sem mun í framtíðinni gera bankanum kleift að þróa og innleiða nýjungar mun hraðar en áður. Samhliða útgafunni er unnið í því að appið muni brátt styðja við Sopra, nýtt grunnkerfi bankans.

App Íslandsbanka er þróað innanhús af digital teymi bankans sem heyrir undir Dreifileiðalausnir í samstarfi við Viðskipti & þróun.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall