Memento hlýtur verðlaun á Finovate Europe

16.02.2017

Memento hlaut verðlaun fyrir bestu tækninýjungina á ráðstefnunni Finovate Europe 2017 sem haldin var í London á dögunum. Finovate er ein þekktasta og virtasta ráðstefna heims um tækninýjungar í fjármálatengdum hugbúnaði. Eingöngu framsæknustu fyrirtækin á þessu sviði taka þátt í ráðstefnunni og var Memento þátttakandi í fyrsta skipti í ár. Kass var einnig valið besta íslenska appið á Íslensku vefverðlaununum á dögunum.

Memento hlaut hin eftirsóttu verðlaun ,,Best of Show" á ráðstefnunni fyrir nýja lausn í tengslum við Kass appið sem leggur sérstaka áherslu á tengingu samfélagsmiðla við banka í gegnum ýmis greiðslutilvik.

Kass appið er í boði á Íslandi og reglulega bætast við nýjungar í appinu fyrir alla notendur Kass á Íslandi. Kass hefur notið góðst af því að hafa stóran notendahóp sem hefur verið virkur í endurgjöf ásamt góðu samstarfi við Íslandsbanka um útgáfu og þjónustu.

 

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall