Breytt kortatímabil

21.03.2017

Kortatímabil Íslandsbanka mun breytast frá og með maí næstkomandi. Eftir breytinguna mun kortatímabil verða frá 27. degi mánaðar til 26. dags næsta mánaðar á eftir í stað 22. dags mánaðar til 21. dags næsta mánaðar á eftir eins og verið hefur. Gjalddagi kreditkortareikninga verður óbreyttur, þ.e. annar dagur hvers mánaðar eða ef eindagi lendir á almennum lokunardegi banka og sparisjóða þá færist hann til næsta opnunardags útgefanda.

Kortatímabilin í kringum breytinguna verða:

22. apríl - 21. maí eindagi tímabils er 2. júní 2017

22. maí - 26. júní eindagi tímabils er 3. júlí 2017

27. júní – 26. júlí eindagi tímabils er 2. ágúst 2017 

Viðskiptavinum er velkomið að hafa samband ef spurningar vakna í tölvupóst á islandsbanki@islandsbanki.is, notað netspjallið á www.islandsbanki.is, hringt í síma 440 4000 eða heimsótt okkur í næsta útibú.  

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall