Ný skýrsla um fjármál HM

15.06.2018

Það kostar sitt að halda heimsmeistaramót í knattspyrnu en fjallað er um fjármál HM í nýrri skýrslu Íslandsbanka. Þar kemur meðal annars fram að:

  • Um 95% tekna FIFA 2015-2018 verða vegna HM.
  • Þrátt fyrir að eiga vera rekið án hagnaðarsjónarmiða hefur FIFA safnað um 166 milljarða króna varasjóði.
  • Verði HM 2026 haldið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó er reiknað með að hagnaður FIFA af mótinu verði á við samanlagðan hagnað af HM 2006, 2010, 2014 og 2018.
  • Lögfræðikostnaður FIFA vegna rannsókna á spillingarmálum hefur numið um 8 milljörðum króna.
  • Sé leiðrétt fyrir falli rúblunnar er kostnaður vegna leikvanga mótsins kominn 150% fram úráætlunum.
  • Rússar hyggjast leggja um 20 milljarða króna í að halda leikvöngum opnum og í reglulegri notkun að loknu móti þar sem þeir eru allt of stórir fyrir rússneskan fótbolta og liðin sem eiga að taka við þeim.

Upptaka frá fundi um skýrsluna

Skýrsla um fjármál HM 2018

 

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall