Ný Þjóðhagsspá Greiningar kynnt á Akureyri

08.10.2018

Íslandsbanki heldur fund í Hofi á Akureyri fimmtudaginn 11. október þar sem kynnt verður ný Þjóðhagsspá Greiningar 2018-2020 þar sem m.a. er spáð fyrir um hagvöxt og aðrar efnahagsstærðir. Einnig verður kynnt skýrsla um málefni lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem drífa áfram hagvöxt og skapa mikla atvinnu. 

Athugið að takmarkaður sætafjöldi er í boði og skráning á fundinn því nauðsynleg. Skráning fer fram á vefnum en frítt er á fundinn.

Skrá mig á viðburð 

Dagskrá

16:15 Ávarp
Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs Íslandsbanka

16:20 Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka 2018-2020
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka

16:45 Efnahagsleg áhrif lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics

17:10 Pallborðsumræður
Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka stýrir pallborðsumræðum þar sem taka þátt:

  • Ásdís Elva Rögnvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Ísgerðin-Salatgerðin
  • G. Ómar Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Ásprent Stíl
  • Sesselja Barðdal, eigandi Kaffi Kú

17:30 Léttar veitingar.

Fundarstjóri verður Jón Birgir Guðmundsson, útibússtjóri.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall