Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018

Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast. Framvegis mun reikningurinn bera þrjú vaxtaþrep, þannig að reikningurinn beri stighækkandi vexti eftir hækkandi innstæðu. Grunnþrep verður fyrir upphæðir undir 20 milljón krónum, þrep 1 fyrir upphæðir yfir 20 milljónum króna og þrep 2 fyrir fjárhæðir hærri en 75 milljónir króna. Fram að þeim tíma mun reikningurinn bera eitt vaxtaþrep eins og verið hefur hingað til. Önnur kjör reikningsins verða óbreytt.

Breytingin mun taka gildi 11. febrúar n.k. Sjá nánari upplýsingar í vaxtatöflu bankans.

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband í gegnum öruggt netspjall, tölvupósti á islandsbanki@islandsbanki.is, í síma 440-4000 eða í næsta útibúi.

Nýjustu fréttir

Nýr vefur Íslandsbanka

23.01.2019
Nýr og glæsilegur vefur Íslandsbanka fór í loftið í dag. Vefurinn hefur verið endurhannaðar og forritaður frá grunni í samstarfi við Kolibri og...Nánar

Ásmundur ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta

23.01.2019
Ásmundur Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka en hann tekur við keflinu af Vilhelm Má Þorsteinssyni...Nánar

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar
Netspjall