Ásmundur ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta

23.01.2019

Ásmundur Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka en hann tekur við keflinu af Vilhelm Má Þorsteinssyni sem er nýr forstjóri Eimskips.

Ásmundur hefur stýrt Fyrirtækjaráðgjöf bankans frá 2012 með góðum árangri en hann hefur viðamikla reynslu af fjármálamörkuðum. Hann hefur meðal annars starfað hjá greiningu bankans, við skuldabréfaútgáfu og fyrirtækjaþjónustu. Hann hefur jafnframt setið í stjórnum fjármála-, tækni-, iðn-, síma- og útgáfufyrirtækja. Ásmundur er lögfræðingur að mennt.

Atli Rafn Björnsson mun taka við starfi Ásmundar og hefur verið ráðinn forstöðumaður Fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar

Birting á afkomu ársins 2018

30.01.2019 - Kauphöll
Eftir lokun markaða miðvikudaginn 13. febrúar 2019Nánar

Íslandsbanki endurnýjar ekki samning um lánshæfi við Fitch Ratings

30.01.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Fitch Ratings um lánshæfismat. Nánar

Íslandsbanki hlýtur jafnlaunavottun

30.01.2019
Íslandsbanki hefur hlotið faggilta jafnlaunavottun, en meginmarkmið slíkrar vottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti...Nánar

Nýr vefur Íslandsbanka

23.01.2019
Nýr og glæsilegur vefur Íslandsbanka fór í loftið í dag. Vefurinn hefur verið endurhannaðar og forritaður frá grunni í samstarfi við Kolibri og...Nánar

Ásmundur ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta

23.01.2019
Ásmundur Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka en hann tekur við keflinu af Vilhelm Má Þorsteinssyni...Nánar
Netspjall