Birting á afkomu ársins 2018

30.01.2019 - Kauphöll

Símafundur með markaðsaðilum vegna uppgjörs verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar kl. 9.30. Farið verður yfir helstu atriði í íslenskum efnahagsmálum og afkomu bankans. Fundurinn verður á ensku. 

Vinsamlegast skráið ykkur á símafundinn með að senda póst á: ir@islandsbanki.is. Fundargögn og aðgangsorð vegna símafundar verða send út til skráðra aðila fyrir fundinn.

Afkomufundur á íslensku kl. 10.30 fimmtudaginn 14. febrúar

Afkomufundur með markaðsaðilum verður haldinn 14. febrúar, kl. 10.30 á 9. hæð höfuðstöðva Íslandsbanka að Hagasmára 3, 201 Kópavogi. Fundurinn verður á íslensku.

Vinsamlegast skráið ykkur á afkomufundinn með að senda póst á: ir@islandsbanki.is.

Fjárhagsdagatal

Stefnt er að birtingu árshluta- og ársuppgjörs á neðangreindum dagsetningum:

  • Ársskýrsla og ársreikningur 2018 - 13. febrúar 2019
  • Aðalfundur - 21. mars 2019
  • Árshlutauppgjör 1F 2019 - 8. maí 2019
  • Árshlutauppgjör 2F 2019 - 31. júlí 2019
  • Árshlutauppgjör 3F 2019 - 30. október 2019

Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Frekari upplýsingar veitir:
Fjárfestatengsl – Gunnar Magnússon, gunnarsm@islandsbanki.is og í síma 440 4665.

Nýjustu fréttir

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar

Birting á afkomu ársins 2018

30.01.2019 - Kauphöll
Eftir lokun markaða miðvikudaginn 13. febrúar 2019Nánar

Íslandsbanki endurnýjar ekki samning um lánshæfi við Fitch Ratings

30.01.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Fitch Ratings um lánshæfismat. Nánar

Íslandsbanki hlýtur jafnlaunavottun

30.01.2019
Íslandsbanki hefur hlotið faggilta jafnlaunavottun, en meginmarkmið slíkrar vottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti...Nánar

Nýr vefur Íslandsbanka

23.01.2019
Nýr og glæsilegur vefur Íslandsbanka fór í loftið í dag. Vefurinn hefur verið endurhannaðar og forritaður frá grunni í samstarfi við Kolibri og...Nánar
Netspjall