Umhverfismál

Íslandsbanki styður við verkefni á sviði umhverfismála.  Allir styrkir eru veittir í gegnum Umhverfissjóð Ergo. Markmið sjóðsins er að hvetja til nýsköpunar og þróunar á sviði umhverfismála.

Umhverfissjóður

Umhverfissjóður Ergo veitir árlega styrki til hinna ýmsu frumkvöðlaverkefna á sviði umferðar- og umhverfismála. Þannig leggur Ergo sitt af mörkum við þróun framtíðarlausna á sviði samgangna og sjálfbærrar nýtingar og verndunar náttúruauðlinda.

   
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall