01. febrúar 2019
Rafíþróttir velta um 100 milljörðum króna á ári, en hvað skýrir hraðan vöxt greinarinnar að undanförnu? Björn Berg ræðir við Melínu Kolka Guðmundsdóttur, varaformann RÍSÍ, Jökul Jóhannsson, fyrrum atvinnumann í rafíþróttum og Ólaf Hrafn Steinarsson, formann RÍSÍ.
Netspjall