14. apríl 2018

Vinirnir Sindri Snær og Jón Davíð hafa frá árinu 2014 rekið eina vinsælustu fataverslun landsins og opnuðu nýlega pizzastaðinn Flatey. Hér segir Sindri frá því hvernig stríðsherbergi í kjallaranum hjá mömmu leiddi af sér 40 bls. viðskiptaáætlun sem á endanum varð Húrra Reykjavík.

Netspjall