15. janúar 2018

Hvað er mikilvægast er að hafa í huga áður en farið er á eftirlaun. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, ræðir um Tryggingastofnun, lífeyri, skatta og fleira auk þeirra breytinga sem gerðar voru um áramótin 2017-2018.

Netspjall