01. júlí 2015

Upptaka frá fundi sem haldinn var í nýju útibúi Íslandsbanka á Granda. Fundurinn var fyrir þá sem stefna á að kaupa sína fyrstu íbúð.

Framsögumenn voru:

  • Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics
  • Hjalti Rögnvaldsson, sérfræðingur í vefdeild Íslandsbanka
  • Bergþóra Guðnadóttir, ráðgjafi í húsnæðisþjónustu hjá Íslandsbanka Granda
Netspjall