15. nóvember 2018

Peter Westaway er aðalhagfræðingur Vanguard í Evrópu, en Vanguard er stærsta sjóðastýringarfyrirtæki heims. Björn Berg ræddi við hann um sviptingar á alþjóðamörkuðum, Brexit, tollastríð og hvert stefnir á næstunni.

Netspjall