07. maí 2018
Stundum gerast hlutirnir hratt. Kristinn Óli (einnig þekktur sem Króli) fer hér yfir hvernig hann og JóiPé kynntust í desember í fyrra og voru skömmu síðar komnir með milljónir spilana á Spotify.
Netspjall