14. apríl 2018

Þhorsteinn B. Friðriksson segir okkur frá því hvernig mikil bjartsýni við útgáfu síns fyrsta tölvuleiks leiddi af sér mikil vonbrigði sem varð til þess að hann tók stökkið, flutti til San Francisco og úr varð QuizUp ævintýrið sem allir þekkja.

Netspjall