26. nóvember 2015

Íslandsbanki og Nasdaq Kauphöllin á Íslandi heldu fund um Nasdaq First North markaðinn, mánudaginn 16. nóvember 2015.

Dagskrá:

Sjá lengra – ná lengra. Vaxtarmöguleikar á Nasdaq First North
Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq kauphallarinnar á Íslandi 

Hvað felst í því að skrá fyrirtæki á Nasdaq First North markaðinn?
Sigurður Óli Hákonarson, fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka 

Í kjölfarið tóku við pallborðsumræður þar sem þátttakendur voru:

  • Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins
  • Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Stafa lífeyrissjóðs
  • Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq kauphallarinnar á Íslandi
  • Steinunn Jónsdóttir, fjárfestir
Netspjall