14. apríl 2018

Markmið eru oftar en ekki upphafið að einhverju stórkostlegu, sérstaklega þegar markmiðið er bara að gera eitthvað skemmtilegt. Egill Fannar Halldórsson hjá Wake Up Reykjavík segir frá því hvernig pönnukökur á Cafe París leiddu til stofnunar á ferðaþjónustufyritæki sem situr nú í efstu sætunum á TripAdvisor með fimm stjörnur

Netspjall