05. júlí 2018

Hvað skýrir betri stöðu sveitarfélaganna á Íslandi og hvað er framundan? Gestir Eddu Hermannsdóttur í Norðurturninum að þessu sinni eru þau:

  • Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga
  • Haraldur Líndal Haraldsson, fyrrum bæjarstjóri í Hafnarfirði
  • Bergþóra Baldursdóttir, greiningu Íslandsbanka
  • Sölvi Sturluson, viðskiptastjóri hjá Íslandsbanka 

Nánari upplýsingar um stöðu sveitarfélaganna má nálgast í nýrri skýrslu Íslandsbanka hér.

Netspjall