01. nóvember 2018

Hver er staðan á markaðnum og hvert stefnir hann?
Gestir Björns Berg í Norðurturninum að þessu sinni eru þau Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, Una Jónsdóttir, deildarstjóri húsnæðissviðs Íbúðalánasjóðs, Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka Iðnaðarins og Elvar Orri Hreinsson, sérfræðingur í Greiningu Íslandsbanka.

Nánari upplýsingar um stöðu markaðarins má nálgast í nýrri skýrslu Íslandsbanka.

Netspjall