09. nóvember 2018

Arnar Bjarni Eiríksson, framkvæmdastjóri Landstólpa, segir ekki mikið rými til að leika sér þegar fyrirtæki eru í uppbyggingu.
Ásamt Arnari tóku Sesselja Barðdal, eigandi Kaffi kú, og Magnús Àrni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics, þátt í umræðu um stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Nýlega skýrslu um fjármál lítilla og meðalstórra fyrirtækja má nálgast hér.

Netspjall