11. desember 2018

Þrátt fyrir aukið aflamagn minnkuðu aflaverðmæti í íslenskum sjávarútvegi milli ára og ólíklegra að gengi krónunnar komi sjávarútvegsfyrirtækjum til bjargar. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, og Runólfur Geir Benediktsson, forstöðumaður sjávarútvegsteymi Íslandsbanka ræddu áskoranir sjávarútvegsfyrirtækja.

Netspjall