27. júlí 2018

Umræðufundur Ungra fjárfesta og Íslandsbanka um íslensku krónuna og framtíð íslenskrar peningastefnu.

Um málin ræða:

- Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA

- Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir

- Tryggvi Þór Herbertsson, doktor í hagfræði

Umræðum stýrir Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka

Netspjall