30. maí 2018
„Þú átt þín persónugögn og þú ræður því í hvaða skyni gögnin eru notuð, það er að myndast betra lagaumhverfi um þetta sem er af hinu góða,“ segir Bragi Fjalldal, forstöðumaður viðskipta- og vöruþróunar hjá Meniga í nýjum þætti af Norðurturninum þar sem fjallað var um Open Banking og PSD2. Ásamt honum tóku þátt í umræðum Yngvi Björnsson, prófessor í gervigreind í HR, og Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka.
Netspjall