IBAN númer

Hvar finn ég IBAN númerið mitt?

Þú finnur IBAN númerið þitt í netbankanum þínum. Þú velur reikninginn sem þú villt finna IBAN númerið fyrir og smellir á upplýsingar. Þar finnur þú ýmsar upplýsingar um reikninginn, meðal annars IBAN númerið.

Hvað er IBAN númer?

Hver reikningur hefur sitt eigið IBAN númer og er það notað við alþjóðlegar greiðslur. Það samanstendur af landskóða, bankanúmeri, höfuðbók, reikningsnúmeri, kennitölu og tveggja stafa tölu sem er reiknuð út eftir ákveðnum leiðum. 

Swift

SWIFT númer Íslandsbanka er GLITISRE

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall