Panta gjaldeyri

Hér getur þú pantað gjaldeyri og sótt í næsta útibú.

Pöntun er afgreidd að morgni næsta virka dags.
Athugaðu að pöntun fyrir hærri fjárhæð getur tekur lengri tíma í afgreiðslu, en þú færð tilkynningu með SMS um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í útibúi.

Reikningur verður skuldfærður þegar pöntun er afgreidd í útibúi.

Aðeins er heimilt að skuldfæra af reikningi þess sem pantar gjaldeyrinn. Reikningseigandinn þarf sjálfur að sækja gjaldeyrinn og framvísa persónuskilríkjum. Ekki þarf lengur að sýna afrit af farseðli.

* Við afgreiðslu pöntunar verður tekið mið af gildandi gengi. Það gengi sem hér er sýnt er til viðmiðunar en gæti hafa breyst þegar að afgreiðslu er komið. 
** Úttektarreikningur verður skuldfærður fyrir fjárhæð pöntunarinnar þegar hún er afgreidd. Sé innstæða ekki nægjanleg á reikningi verður pöntunin ekki afgreidd. Ef pöntun er ekki sótt innan viku þá er hún bakfærð á gengi þess dags. 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall