Úreltur vafri

Okkur sýnist þú vera að nota vafra (e. browser) sem réttast væri að uppfæra.
 
Úreltur vafri getur dregið úr öryggi þínu á vefnum þar sem hann fylgir ekki endilega nýjustu öryggiskröfum. Að auki fylgir hann ekki nýjustu stöðlum og tækni og getur þar af leiðandi dregið úr upplifun þinni á nútíma vefsíðum.
 
Sem betur fer er lítið mál að uppfæra vafra. Hér fyrir neðan er listi yfir algenga vafra sem við mælum með.
 

Google Chrome er langvinsælasti vafri í heimi. Hann er þróaður af tæknirisanum Google og er sá vafri sem við mælum helst með.

Google Chrome virkar í öllum helstu tölvum og tækjum.

Mozilla Firefox er vafri á pari við Google Chrome. Ef þú af einhverjum ástæðum vilt ekki notast við Google Chrome, þá mælum við með þessum.

Mozilla Firefox virkar í öllum helstu tölvum og tækjum.

Microsoft Edge er arftaki Internet Explorer, sem þú ert líklegast að nota þar sem þér var beint á þessa síðu. Ef þú ert örugg/ur að nota núverandi vafra og vilt ekki breyta mikið til, þá mælum við með þessum.

Microsoft Edge eingöngu í tölvum með Windows 10 stýrikerfinu.
Sækja Edge
Virkar eingöngu í Windows 10


Spurt og svarað

Opna allt

Vafri (vefskoðari, skoðari, vefsjá, netvafri, rápforrit, rápari, vafrari eða vefrápari) er forrit sem notað er til að vafra um eða skoða skjöl á internetinu.

Úreltir vafrar auka hættuna á öryggisbrestum sem kunna að hafa alvarlegar afleiðingar, svo sem leka á persónulegum upplýsingum, greiðslukortaupplýsingum og lykilorðum.

Að auki eru nútíma vefsíður gerðar fyrir nútíma vafra, og því er hætta á að þær virki ekki sem skyldi þegar úreltir vafrar eru notaðir.

Allir nútíma vafrar uppfærast sjálfkrafa. Ef þú sækir einn af vöfrunum hér fyrir ofan þarftu ekki að hafa frekari áhyggjur. Mundu bara að endurræsa vafrann reglulega (t.d. daglega eða vikulega) til að tryggja að nýjustu uppfærslur skili sér. Þú endurræsir vafrann einfaldlega með því að loka öllum opnum vafragluggum.

Ef svo er mælum við með að nota úrelta vafrann eingöngu til að opna það kerfi. Öll önnur netnotkun ætti að fara fram í nútíma vafra.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall